Fréttir

Benedikt Sigurðar er ekki hluti af valdablokk S-Hópsins og Framsóknarflokksins

Yfirlýsing Benedikt Sigurðarson Einhver misskilningur hefur komið upp varðandi stöðu undirritaðs í stjórn Samvinnutrygginga og ákvörðun um slit þess félags með stofnun Gift ehf sem meiningin var að gengi beint til rétthafa tryggingastofn hins gamla móðurfélags.

Dögun til þjónustu við almenning

Dögun – hvað? Dögun, samtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði, er stofnuð til að bera fram hagsmuni og hjartans mál almennings í landinu.Þeir hópar sem upphaflega standa að flokknum komu frá Borgarahreyfingunni/Hreyfingunni og uppreisn almennings í kjölfar Hrunsins og frá Frjálslyndaflokknum.

Skuldavandinn er handstýrður og heimatilbúinn

Skuldavandi heimila og fyrirtækja á Íslandi dagsins er ekki neitt smámál.   Orsakir þess vanda eru langstæðar - - og rekja sig í gegn um hörmungartíma verðtryggingar, verðbólgu og græðgisbólu.

Jöfnunarsjóður sveitarfélaga; - er það kannski öfugmæli?

  Í flestum ríkjum heimsins eru fleiri stjórnsýslustig.   Stór ríki eru sambandsríki; margra misstórra fylkja eða ríkja og þekkja menn þar t.d.Þýskaland, Kanada og Bandaríkin (United states).

Eftirsjá jafnaðarmanns sem vildi vera í Samfylkingunni:

  Mistök og mislagðar hendur forystu Samfylkingarinnar: ·        Að leggja í kosningar 2003 þannig að Ingibjörg Sólrún væri „slitin út úr samstarfi innan Reykjavíkurlistans“ ·        Þegar flokkurinn hafði kosið Ingibjörgu Sólrúni sem formann árið 2005 – vék gamli formaðurinn ekki af vettvangi – heldur hélt áfram að manípúlera sína nokkuð þéttu „hirð“.

ICESAVE aldrei aftur

Vonandi er nú lokið einu mesta óþurftarmáli Íslandssögunnar: ICESAVE.Þessir ræningjareikningar sem opnaðir voru til að svelgja í hít græðginnar  - - í þágu skammsýnna og illa siðaðra manna.

Uppfærð kosningaspá Bensa

Það hafa orðið sérkennileg tíðindi í pólitíkinni.   Lilja Mósesdóttir hefur næstum yfirgefið flokkinn sem hún stofnaði utan um sig.    Sama hvort það er vegna vonbrigða henna með að fá ekki meira en "fljúgandi start" - - því það var sannarlega það sem hún fékk - - glæsilegar undirtektir í skoðanakönnunum.

Kosningaspá - 20.desember 2012

Vinur minn sem hefur pólitískt nef fullyrti við mig í dag að komið væri upp svipað ástand í landsmálapólitíkinni eins og skapaðist í Reykjavík og á Akureyri í aðdraganda sveitarstjórnarkosninanna.

Hrun hjá Samfylkingunni á Akureyri og NA-kjördæmi

Upprifjun frá fv.Samfylkingarmanni á Akureyri Eru töframennirnir  eða „sjónhverfingamenn“ – að missa hæfileika sína?   Þátttaka og niðurstaða sýnir að áhuginn á flokknum er enginn og virkni flokksmanna bendir til þess að afhroð flokksins sé í vændum.

Í tilefni af áróðursmynd Herdísar Þorvaldsdóttur

Sorglegur ósiður þeirra sem „harkast mest“ er að þeir víla ekki fyrir sér „að halla máli“....svo vægasta orðalag sé notað um framsetningu Herdísar í myndinni.