Haustminning
07.03.2016
Úr sokkum og skóm...lækurinn fellur skínandi tær milli ásanna Það er möl í botni og mosagrónir bakkar – lyng í hvömmumVatnið er kalt fyrir bera fætur þegar vaðið er yfir í haustkulinuklæðir sig í sokkana og bregður á sig gúmmískónumsvo er hlaupið af stað á eftir styggu fénuá meðan stefnan er rétt þarf ekki að hafa áhyggjur þó lítið dragi samanenn langt í myrkur þó komið sé að veturnóttum.