Eftirsjá jafnaðarmanns sem vildi vera í Samfylkingunni:
03.02.2013
Mistök og mislagðar hendur forystu Samfylkingarinnar: · Að leggja í kosningar 2003 þannig að Ingibjörg Sólrún væri „slitin út úr samstarfi innan Reykjavíkurlistans“ · Þegar flokkurinn hafði kosið Ingibjörgu Sólrúni sem formann árið 2005 – vék gamli formaðurinn ekki af vettvangi – heldur hélt áfram að manípúlera sína nokkuð þéttu „hirð“.