24.08.2010
Sprenging Miðkvíslarstíflu í Mývatnssveit 25.ágúst 1970 Miðkvísl er ein þriggja kvísla Laxár þar sem áin fellur úr Mývatni. Laxárdeilan markaði þáttaskil í átökum um sjónarmið náttúruverndar og virkjana hér á landi.
23.08.2010
Fjörutíu ár verða liðin frá sprengingu Miðkvíslarstíflu 25.ágúst næstkomandi. Hátíðahöld verða í Mývatnssveit til að minnast þessara merku tímamóta í umhverfisvernd.
19.08.2010
Laxárdeilan stóð í meginatriðum frá árunum 1968 og til 1974. Deilan snerist um áform Laxárvirkjunar/Akureyrarbæjar um gríðarlega mikla vatnaflutninga frá Skjálfandafljóti við Hrafnabjörg - í gegn um Suðurá og Svartá/Svartárvatn - um Kráká og farvegi að Mývatni og Laxá.
11.08.2010
Aulastjórn með enga von,/andstyggð góðra manna./Það blasir við að Bjarnason/er bestur ráðherranna. Þegar Jón Bjarnason er orðinn "bestur"..... segi ekki meir.
07.08.2010
pólitík/stjórnmál eru jafnvægislist þess MIKILVÆGA í formi grunngilda, markmiða og siðferðis - þess RAUNSÆJA með tillitil til aðstæðna á hverjum tíma og í samræmi við meðvitaða og sýnilega forgangsöðun - og þess MÖGULEGA mtt.