Fréttir

Aukum lýðræði - bætum þjónustu

  Sveitarfélög;  umboðsvandi samtaka sveitarfélaga og ráðinna starfsmanna við stjórnsýslu á þeirra vegum.Ísland sker sig úr hvað varðar smæð meðal sjálfstæðra ríkja.

Lækkum iðgjaldagreiðslur í lífeyrissjóði og hækkum laun

  Bætum kjör án verðbólgu og kostnaðarhækkana; Frá Hruni hefur verulegur fjöldi fólks glímt við versnandi kjör, lægri laun og atvinnuleysi en umfram allt hefur greiðslubyrði af húsnæði - bæði lán og leiga - rokið upp fyrir velsæmismörkin.

Almenningur á heilbrigðisþjónustuna

  Almenningur á heilbrigðisþjónustuna og allar tiltækar stofnanir henni tengdar: Frá því 1991 hefur staðið nær samfellt harðinda og niðurskurðartímabil í heilbrigðisþjónustunni – með örfáum og staðbundnum undantekningum.