26.11.2011
Virðulegi formaður Samfylkingarinnar/Varaformaður Samfylkingarinnar.Mér er það sérstakt sorgarefni að skrifa þetta bréf eftir að hafa verið upplyftur af bjartsýni og vongóður talsmaður Samfylkingar jafnaðarmanna allt frá stofnun flokksfélags hér á Akureyri snemma ársins 2000.
04.11.2011
ENDURREISN Á FORSENDUM ALMENNINGS; MEÐ ÁHERSLU Á RÉTTLÆTI, LÝÐRÆÐI OG SAMVINNU Bandalag um lýðræði og samvinnu Verður að; · Verða það sem Samfylkingin reyndist ekki geta orðið · Verða það sem Vinstri Græn vildu ekki verða · Verða það sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur aldrei viljað vera · Verða það sem Framsóknarflokkurinn gæti ekki orðið úr því sem komið er (þó hann vildi) · Verða það sem Borgarahreyfingin/Hreyfingin átti skammvinna möguleika á að verða · Verða ábyrgari og árangursríkari en Besti-flokkurinn (og Guðmundur) vill/nennir að leggja á sig.