Fréttir

Jólabréf fjölskyldunnar í Löngumýri 20

Löngumýrartíðindi hafa verið gefin út reglulega síðustu árin.  2007 árgangurinn hér.

Pólitíkin í Samfylkingunni sér nýjan Dag framundan

Mér sýnist sem Samfylkingin hafi skyndilega eignast stöðu - umfram væntingar í kjölfar kosninganna 2006 og 2007.Stærstu breytingarnar gerast í þessu máli með því að Sjálfstæðisflokkurinn lendir í allherjar ógöngum í Reykjavíkurborg.

Landsfundur Samfylkingarinnar 2007

 Ræðan sem aldrei var flutt á þeim fundi

Er á http://blogg.visir.is/bensi - og líka moggablogg sem bensig

  Er búinn að vera um skeið á http://blogg.visir.is/bensi og á http://bensig.blog.is/blog/bensig/  .

Aðalfundur KEA um helgina

 Fundurinn var um margt sérstakur - og þannig hefur líka mátt segja að hafi verið um prófíl félagsins frá síðasta aðalfundi.   Líklega ber eftirfarandi hvað hæst frá þessum fundi; afburðaslök ávöxtun - sem rétt heldur í við verðbólgunaKEA fór ekki inn á hlutabréfamarkaðinn - þegar hann var niðri á síðasta ári - til að sækja sér ávöxtun líkt og margir sjóðir gerðu  - brást sem sé ekki við aðstæðum á fjármálamörkuðumfélagið dregur sig til baka úr samfélagsverkefnum og styrkir eru skornir niður úr 58 milljónum í 42 milli ára 2005 og 2006félagið treystir sér ekki til að greiða út beinan  - né óbeinan arð til félagsmanna vegna ársins 2006stjórn félagsins kemur ekki fram með endurnýjaða stefnumótun - og einbeitta vinnu fyrir aðalfundinn.

Stjórnin fellur - en... hvað svo?

Eldhúsdagur á þinginuog flestir í þokkalegum gír.Ingibjörg Sólrún ákveðin og skýr - en kannski er andstreymi í skoðakönnunum og riðlað lið í þingflokki og frambjóðenda farið að setja þreytumark á hana.

Hvað er á seyði í Samfylkingunni?

 Enn verð ég betur og betur sannfærður um að greining mín á vanda Samfylkingarinnarhefur verið rétt og  Það er ekki tilviljun að allar skoðanakannanir meira og minna falla í sama farveg.

EVRAN - landsbyggðin og LÍÚ ofl.

Innskot í gamla frétt - skrifað 2.mars  Flottir á Dalvík - 1 stykki menningarhús; já takk!Sparisjóðurinn staðfestir að um er að ræða almannafélagsem leggur til samfélagsins þann arð sem myndast - öfugt við einka-kapítalið sem hefur tilhneigingu til að hrifsa til sín ofsagróða - eins og sjá má í bankakerfinu.

Evran er BYGGÐAMÁLIÐ

Gríðarleg breyting er að verða á umræðunni um vextina, gengismálin og rekstrarskilyrði atvinnugreina og heimilaFyrir mörgum mánuðum hélt ég því fram að vaxtastefna Seðlabankans og hágengi væri landsbyggðarskattur.

Kaffibandalag dauðans

Félagi minn er alveg viss um að "Kaffibandalagið" feli dauðann í sér.engum dettir reyndar í hug að Frjálslyndi flokkurinn verði stjórntækur - með allan þennan fjandsamlega rasisma - og aðgreiningarhyggju.