Fréttir

Benedikt sæmdur gullmerki ÍSÍ og gullmerki Sundsambandsins

Um helgina fór í til höfuðborgarinnar.  Aðalerindið var að mæta á 60 ára afmælisþing Sundsambands Íslands.     Siggeir Siggeirsson og Benedikt Sigurðarson voru sæmdir gullmerki ÍSÍ.

Yfirgangur einlitrar orðræðu: hjarðhegðun og eyðilegging

Benedikt Sigurðarson 9.febrúar 2011 Síðustu missirin hefur Ísland verið undirlagt af Hruninu stóra og eftir-Hruninu.   Hrunið var samt ekki neitt sem varð bara sisvona á einum degi - - heldur ferli sem átti sér langan aðdraganda og niðurleiðin hófst sennilega með Dönsku-kreppunni strax á árinu 2006 þegar grannt er skoðað.

Græðgi er raunverulega höfuðsynd

 Hrunið og eftir-hrunstímabilið á Íslandi ætti sannarlega að hafa fært okkur heim sanninn um að peningar breyta aldrei  venjulegum frekjudalli í vitsmunaveru.     Vendingar síðustu daga sanna einnig með ótvíræðum hætti að græðgi einstaklinga er miklu sterkara afl en svo að minniháttar gjafir af illa fengnu fé geti gert skúrkinn að góðviljaðri manneskju.