01.03.2015
Sveitarstjórnir hafa mörg og margvísleg mál á sinni könnu. Eitt eru skipulagsmál og annað skóla og félagsmál í víðasta skilningi. Almennt skipta sveitarstjórnir sér ekki beint af skipulagsmálum í öðrum sveitarfélögum nema með hófsamri kurteisi og þá bókstaflega í kyrrþey frekar en með dólgshætti.
28.02.2015
Það er í tísku að rægja menntakerfið og gera lítið úr árangri opinberra skóla Menntakerfi lýðræðisþjóða er eitt mikilvægasta verkefnið semer á ábyrgð almannavaldsins.
26.02.2015
Eru björgunarsveitirnar misnotaðar? Síðustu missirin hefur verið stöðugur niðurskurður hjá lögreglunni ekki síst á landsbyggðinni. Vegagerðin hefur takmarkað valdsvið til lokunar og þar er líka búið að einkavæða verkefni og skera niður í mannahaldi þannig að Hellisheiðin og Holtavörðuheiðin t.
13.02.2015
Húsnæðismál almennings 12.02.2015 Í stuttu máli er veruleiki almennings þannig að íbúðaverð á Höfuðborgarsvæðinu er alltof hátt. Byggingarkostnaður er allof hár og vaxtaokur með verðtryggingu er langt út úr korti.
11.11.2014
Sigmundur Davíð stendur í báða fætur eftir daginn; Forsætisráðherra stendur með pálma í höndum eftir daginn í gær og getur haldið sínu striki að því er varðar skuldaniðurfærslu/leiðréttingu í samræmi við fyrirheit sín og samstarfssamning við Sjálfstæðisflokkinn.
19.06.2014
Nýr meirihluti í bæjarstjórn Akureyrar hefur kynnt áherslur sínar. Oddvitar B og S - þeir Logi Már og Guðmundur Baldvin eru strax í pínulitlum en augljósum vandræðum með skiptinguna "meirihluti-minnihluti" þegar litið er til þeirra eigin orðræðu á síðasta kjörtímabili og í aðdraganda kosninga.
02.06.2014
freistar maður að greina þau tíðindi sem lesa má út úr kosningabaráttunni og þeim úrslitum sem fyrir liggja.Kosningabaráttan er í auknum mæli háð því hvernig fjölmiðlarnir ramma hana inn og á því er þónokkur breyting frá því sem var ca.
11.04.2014
Í tilefni af því að enn og aftur eru dregnar upp hugmyndir um sérstaka flokkun íbúanna á grundvelli fátæktar eða veikrar stöðu og þeir einangraðir í tilteknum "félagslegum íbúðum" - þá er rétt að halda því til haga að það er mjög auðvelt að koma til móts við fjölmenna hópa með því að auka hagkvæmar byggingar og lækka framkvæmdaakostnað - fyrir alla - og nota til þess þann kraft sem felst í "not-for-profit" rekstri leigu og búseturéttaríbúða.
22.03.2014
Svo slotar hríðinni. Það liggur krap meðfram fjöruborðinu og sullgarðurinn staðfestir að áhlaupið var grimmt.Hávellurnar eru órólegar þótt veðrið sé gengið niður.
07.03.2014
Mynd Húsblakkar ærnar snúa rassi í krossinn sem einmana stendur upp úr snjó.Birtan er rétt yfir rökkurmáli; "Helvíti eru þær gular í framan, líka þessi kollótta;"- segir hann, eins og annars hugar.