Fréttir

Húsavíkurkirkja - dagur aldraðra 1.maí 2008

Sóknarpresturinn á Húsavík, sr.Sighvatur Karlsson bauð mér að tala til safnaðar síns á degi aldraðra sem er uppstigningardagur - - en hann bar upp á 1.maí að þessu sinni.

Nú er pólitíkin í vandræðum

Met það svo að ný og skarpari stefna Samtaka Atvinnulífsins í Evrópumálum setji þá pressu á forystu Geirs Haarde og Þorgerðar Katrínar að þau stígi jákvæð inn í framtíðina.

Er virkur á visir.is

http://blogg.visir.is/bensi - - þar læt ég gamminn geysa.