Fréttir

Sorptunnuvæðing og horfin tré á Akureyri

  Sorpvæðing íbúðahverfa og horfin tré Núna í kring um hátíðarnar hef ég farið ofurlítið um hverfi Akureyrar.   Tvennu hef ég veitt sérstaka eftirtekt.  Hið fyrra er hvernig bæjaryfirvöld hafa skapað aldeilis ömurlega aðkomu að íbúðarhúsum með því að mæla svo fyrir að sorptunnur skuli varða aðkomu og innganginn að íbúðarhúsum.

PISA fárið 2013

    Nýtum PISA „fárið“ til að bæta uppeldi og árangur Býsna mikið fjaðrafok er haft uppi varðandi niðurstöður úr PISA 2012 – bæði varðandi lesskilning (einkum drengja) og líka um stærðfræðiþekkingu 15 ára barnanna okkar.