Fréttir

Húsandasteggur villist til Akureyrar

  Hann sást nokkra daga í röð.  Þarna var hann á Innbæjartjörninni – innan um skúfendur og máva.    Hann vissi ekki alveg hvernig hann átti að bera sig að, -  og skúfandarkollurnar dissuðu hann sama þótt hann sýndi herralega tilburði.