24.02.2009
Benedikt sækist eftir forustusæti hjá Samfylkingunni í NA kjördæmi „Ég gef kost á mér til forystu á lista Samfylkingarinnar og býð fram krafta mína og málafylgju,“ segir Benedikt Sigurðarson, framkvæmdastjóri, sem sækist eftir einu af efstu sætum Samfylkingarinnar í NA-kjördæmi.
01.12.2008
Í tilefni af aðalfundi SÍS í liðinni viku finnst mér við hæfi að fara yfir nokkur atriði sem snúa að Samvinnutryggingum og þeim "Samvinnuarfi" sem forsvarsmenn kaupfélaganna misstu frá sér eftir hrun SÍS á sínum tíma.
26.11.2008
Flutti ræðu á frábærum borgarafundi. Húsfyllir og gríðarleg stemming. Geri ráð fyrir að sú reynsla að tala við hóp eins og þarna var - og fíla stemmingu - verði ekki auðveldlega endurtekin.
19.09.2008
Bygginu gömlu hjónanna á Krókeyrarnöfinni miðar - - og nú er búið að steypa þakið. Veröndin til suðurs er líka komin og skjólveggir verða reistir.Svo lokum við gluggum og hurðargötum og öndum rólega fram á veturinn og sjáum hverju framvindur.
29.08.2008
Við gömlu hjónin og Týra munum flytja í Klettaborg 12 á næstunni.
01.05.2008
Sóknarpresturinn á Húsavík, sr.Sighvatur Karlsson bauð mér að tala til safnaðar síns á degi aldraðra sem er uppstigningardagur - - en hann bar upp á 1.maí að þessu sinni.
18.04.2008
Met það svo að ný og skarpari stefna Samtaka Atvinnulífsins í Evrópumálum setji þá pressu á forystu Geirs Haarde og Þorgerðar Katrínar að þau stígi jákvæð inn í framtíðina.
10.04.2008
http://blogg.visir.is/bensi - - þar læt ég gamminn geysa.
09.03.2008
Fjölmiðlar hafa birt fréttir sem eru að einhverju leyti misvísandi um þann "boðskap" sem undirritaður flutti á aðalfundi KEA 8.mars 2008.Félagsmönnum kemur það öllum við hvað stjórnarmenn og stjórnendur félagsins eru að sýsla - - - og þess vegna er rétt að birta ræðu mína í heild þannig að þeir félagsmenn sem vilja geti kynnt sér efni hennar - frá fyrstu heimild.
20.12.2007
Löngumýrartíðindi hafa verið gefin út reglulega síðustu árin. 2007 árgangurinn hér.