Húsavíkurkirkja - dagur aldraðra 1.maí 2008

Sóknarpresturinn á Húsavík, sr. Sighvatur Karlsson bauð mér að tala til safnaðar síns á degi aldraðra sem er uppstigningardagur - - en hann bar upp á 1. maí að þessu sinni.

Þannig var þríheilagt ef svo má orða það.   Skrifuðu ræðuna (sem ég flutti langttil orðrétta) er að finna hér á síðunni til vinstri. Ég reyndi að leggja út af hófsemdarboðskap kristilegrar kenningar - og réttindabaráttu verkalýðshreyfingarinnar - og megingildum samábyrgðar,  jafnræðis og mannvirðingar fyrir alla.

Húsavíkurkirkja