Fréttir

Er tími Jóhönnu liðinn?

Hef miklar áhyggjur af því að Jóhanna Sigurðardóttir sé að bregðast mikilvægum skyldum sínum - við þjóð sína og við jafnaðarmenn.   Það er þyngra en tárum taki ef arfur Jóhönnu leysist upp í ráðleysi og gráma - og rágjafar hennar - eða spunameistarar - skjóta hana pólitískt út með vondum ráðum og sjálflægum kjánaskap.

Jafnaðarmenn fá sauðkindina upp á móti sér . . .

með heimskulegum hroka forystunnar.Að forystumenn Samfylkingarinnar séu svo miklir bjánar að forsmá hinn fámenn hóp sem bændastéttin er - - kann að virka sem smámál fyrir spunameisturum flokksins.

Þjóðaratkvæðagreiðsla og forystuleysi ríkisstjórnarinnar

Enn versnar í því varðandi þjóðaratkvæðagreiðslunnar.  Nú vill steingrímur j segja NEI.Jóhanna talar um "hráskinnaleik"....en veit sennilega ekki alveg hvað það þýðir skv.

Endurnýjuð rekstrarform þegar hagnaðardrifin hlutafélög hafa brugðist

Um samvinnufélög, gagnkvæm félög, sjálfseignarfélög/stofnanir og önnur möguleg form fyrir almannafélög sem rekin eru á kostnaðargrunni (non-profit) og/eða með lágmarkshagnað (low-profit), en skýran hagsmunatilgang fyrir félagsmenn og fyrir almenning eftir atvikum.