Jón Baldvin segir það sama og ég
..............
Samfylkingin þarf að kalla fólk með erindi inn á sviðið.
Ingibjörg Sólrún hefur ekki þá frambjóðendur í forsvari fyrir flokkinn
sem eru líklegir til að vinna trúnað og fylgi - enda nefna þeir fæstir aðalatriðin.
ótrúlega snarpur - eins og oft áður.
Vonandi hlusta menn á hann og taka til verka.
Ingibjörg á leik - (og ennþá möguleika)
Það stóð aldrei til að Samfylkingin yrði hálfhengdur smáflokkur - sem ætti líf sitt undir því að fá öðru hvoru að vera í stjórnarsamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn
Nýtt jafnvægi - nýr sáttmáli um jafnræði í samfélaginu - verður einungis til með því að öflugir einstaklingar leggi að mörkum