Benedikt Sigurđarson

Benedikt Sigurðarson sækist eftir 1. sætinu á lista Samfylkingarinnar í Alþingiskosningarnar 2007

Flýtilyklar

Fréttir

Kvíđalaust


Það bægir frá manni kvíða -

að vita að allt verður í föstum skorðum – líka á morgun

 

það er ekki vitund spennandi að hafa þetta neitt öðruvísi

 

hver sem heldur því fram er að ljúga sig kokhraustan

eða réttlæta brostið hjónaband og hruninn heim

eins og það hafi alltaf verið það sem stefnt var að

 

ætluðum við ekki annars að kanna ný lönd  - áður en það yrði of seint?


Til baka


Mynd augnabliksins

CIMG1070.JPG

Heimsóknir

Í dag: 77
Samtals: 2017826

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf