Benedikt Sigurđarson

Benedikt Sigurðarson sækist eftir 1. sætinu á lista Samfylkingarinnar í Alþingiskosningarnar 2007

Flýtilyklar

Fréttir

Frost í janúar

Vaxandi tunglið skín hálft á vetrarköldum himni

Og örþunn gufuský líða hjá -  án þess að það birtan víki

 

Svona himinn rifjar upp næstum gleymdar minningar

.  . með frost og kaldar tær í gúmmístígvélum – mosa og heystrá í vettlingum

hornösin nær alveg niður í munnvikin beggja vegna

. . svolítið sölt . . . . samt ekkert sóðaleg

 

Það er frost í lofti og óvanur útiverunni dregur maður pappírsvasaklút úr pússi sínu og snýtir sér og stingur í vasa –  en þorir ekki að smakka  -

. . . . . vill ekki að heiðarlegt fólk sjái að maður er kuldakrokinn í framan


Til baka


Mynd augnabliksins

DCP_0007.JPG

Heimsóknir

Í dag: 607
Samtals: 1992299

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf